INTERSTATE VAN IVT-1

Interstate VAN IVT1 vefmynd
Interstate VAN IVT-1 dekkið er einstaklega sterkt sendibíladekk þar sem sameinast góð ending og aksturseiginleikar, grip og þægindi. VAN IVT-1 dekkin eru með breiðan snertiflöt og hátt burðarþol og ná góðu gripi á blautum vegum.

Interstate VAN IVT-1 dekkið er mjög hljóðlátt enda hannað með ISST lághljóðs tækninni sem tæknimenn Interstate hafa tileinkað sér í sinni framleiðslu. Með SILICA íblöndunarefninu ertu öruggur með gott grip á blautum vegum og minni hemlunarvegalengd.
Ef þig vantar ódýrt, öruggt og endingargott dekk í sumaraksturinn á sendibílnum þá er Interstate VAN IVT-1 einmitt dekkið fyrir þig.

INTERSTATE VAN IVT-1 INTERSTATE VAN IVT-1

  Interstate VAN IVT-1 Sendibíladekk, sumar


Breiðar vatnslosunarrásir.
Níðsterkur belgur, stór snertiflötur og mikið burðarþol.
Hljóðlátt og gott akstursdekk.
Ódýrt og endingargott dekk.
  Interstate VAN IVT-1 Sendibíladekk, sumar
  • Breiðar vatnslosunarrásir.

  • Níðsterkur belgur, stór snertiflötur og mikið burðarþol.

  • Hljóðlátt og gott akstursdekk.

  • Ódýrt og endingargott dekk.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
  195/70R15C 104/102S INV15700106551985,0 - 6,0
  195/75R16C 107/105RINV16750106981985,0 - 6,0
  205/65R16C 107/105T INV16650206822175,5 - 6,5
  235/65R16C 115/113T INV16650507122406,5 - 7,5