Interstate VAN IWT-ST

Interstate VAN IWT-ST
Þetta nýja dekk frá Interstate VAN IWT-ST hefur mjög gott vetrargrip og einstaklega góða aksturseiginleika. Dekkið er sérstaklega hannað fyrir minni og meðalstóra sendibíla og er stöðugur og sterkur vinnuhestur sem hægt er að treysta á í snjó, á ís, í slabbi og slyddu. VAN IWT-ST dekkið er stöðugt í akstri í allskyns vetrarófærð.

VAN IWT-ST er neglanlegt dekk sem getur borið mikinn þunga en er jafnframt þægilegt í akstri. Gúmmíblandan, bæði í belg og bana, hefur mikla mótstöðu gegn skurðum og skrámum og dekkið er með aukna höggvörn á hliðum og tvöföldu belgþráðarlagi sem styrkir belginn enn frekar.
Interstate VAN IWT-ST er hægt að nota sem heilsársdekk.

ATH. til að tryggja að naglarnir sitji sem fastast í naglagatinu þá þarf alltaf að tilkeyra öll nagladekk fyrstu 500 km. að minnsta kosti. Það gerir þú best með því að...
1. Forðast að hemla snögglega.
2. Forðast spól og snöggar inngjafir (hröðun).
3. Forðast hraðar og snöggar breytingar á akstursstefnu.

Interstate VAN IWT-ST

  Gripmikið flipakerfi ásamt öryggi í nöglum.


Flipaskurður í axlakubbum veitir frábært grip í beygjum.
Mjög gott átaksgrip í snjó og á ís.
Nákvæm dreifing naglagata og mjúk gúmmíblanda tryggir gott grip á ís.
Minni hemlunarvegalengd.


Flipaskurður munsturkubba líkt og sagarblaðsskurður


Bylgjulaga flipaskurðurinn í VAN IWT-ST dekkjunum tryggir hámarksgrip sem gerir vetraraksturinn öruggari.
  Gripmikið flipakerfi ásamt öryggi í nöglum.
  • Flipaskurður í axlakubbum veitir frábært grip í beygjum.

  • Mjög gott átaksgrip í snjó og á ís.

  • Nákvæm dreifing naglagata og mjúk gúmmíblanda tryggir gott grip á ís.

  • Minni hemlunarvegalengd.

  Flipaskurður munsturkubba líkt og sagarblaðsskurður
  • Bylgjulaga flipaskurðurinn í VAN IWT-ST dekkjunum tryggir hámarksgrip sem gerir vetraraksturinn öruggari.
  Sterkur og öruggur barði.


Styrktar hliðar og tvöfalt belgþráðarlag.
Extra styrking í undirlagi banans.
Góð aksturs og stýrissvörun.
  Sterkur og öruggur barði.
  • Styrktar hliðar og tvöfalt belgþráðarlag.

  • Extra styrking í undirlagi banans.

  • Góð aksturs og stýrissvörun.

   
  Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
  Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
  DekkjastærðBurðarþol
  185 R 14C 102/100N
  195 R 14C 106/104N
  195/70R15C 104/102R
  215/70R15C 109/107R
  225/70R15C 112/110R
  205/65R16C 107/105T
  215/65R16C 109/107R
  235/65R16C 115/113R