maxxis ue168

UE168_litil
Hér eru á ferðinni sterk og endingargóð dekk sem eru sérstaklega hönnuð undir ferðavagna, kerrur og litla sendibíla af ýmsum toga .

MAXXIS UE168 eru hágæða vagnadekk. Einstök gúmmíblanda og fleiri vírlög varnar skurðum og skemmdum. Sérstaklega styrktar hliðar til að veita betri rásfestu við mikin burð. Endingagóð og veita gott grip.

Ef þig vantar dekk undir tjaldvagninn, fellihýsið, hjólhýsið eða kerruna þá ættir þú að skoða MAXXIS UE168 því þar er á ferðinni sterkt og gott dekk á góðu verði.

maxxis_logo litil vefmynd
    Stærðarflóra getur breyst án fyrirvara og getur einnig verið háð markaðssvæðum.
    Engin trygging er fyrir því að uppgefnar stærðir séu fáanlegar á Íslandi.
    DekkjastærðBurðarþolErl. vörunrMunsturdýpt (mm)Heildarhæð (mm)Heildarbreidd (mm)Samþykktar felgubreiddir
    LT5.00R1283P 808.7569140/3.50/
    155/70R12C104N07.9526157/4.50/